Ronja Ræningjadóttir
   
laugardagur, nóvember 18, 2006
Ammæli

Sykurmolarnir og ammæli í gær, ammæli og örugglega sykurmolar á morgun líka ;0)
Ronja litla reit um 20:52  
þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Frestunaráráttan að drepa mig, búin að fresta svooo mörgum færslum hingað inn síðustu vikur af því að það er of mikil fyrirhöfn að skrá mig inn. Núna meika ég alls ekki að slá inn lista þannig að bloggið nær því, í þetta sinn, að vera forðunarhegðun tíhíhí

Miklir flutningar framundan næstu mánuði, bæði er vinnan að flytja og svo ég. Ótrúlegt en satt þá gat ég valið mér íbúð, keypt og núna standa málin þannig að ég bíð bara eftir afhendingu - á næsta ári :D Spurning hvað ég get frestað tiltekt í fataskápnum og skjalaskápum mikið lengur, örugglega slatta samt...

æj ég veit ekki hvað ég á að segja meira, nenni ekki að tala um heimsmálin, menningu eða slíkt, best að setja bara mynd af einum af mínum uppáhaldsleikurum - jömmí - verst að hann er kvæntur því annars hefði ég farið og leitað hann uppi! Núna!
Ronja litla reit um 23:44  
Ég

Nafn: Ronja litla
Heima: Skóginum, Iceland
Um mig: Jarðbundinn skýjaglópur
sjá prófílinn minn
Fólk
Tilkynningar

Styttist í sumarfrí!!! Whoooppa!

Geymslan
Knúið af

Free Blogger Templates

BLOGGER