Ronja Ræningjadóttir
   
mánudagur, júlí 25, 2005
Heillandi...

In a Past Life...

You Were: A Charming Cannibal.

Where You Lived: Ireland.

How You Died: Killed in Battle.
Ronja litla reit um 12:34  
sunnudagur, júlí 24, 2005
Myndablogg


Myndina sendi ég

Ronja litla reit um 22:51  
ÞVÍLÍK SNILLD!!!!
Ronja litla reit um 22:44  
Myndablogg

Sergelstorg á gòdum degi :)

Myndina sendi ég

Ronja litla reit um 22:43  
Letilíf

ekkert búin að gera um helgina nema setja í tvær þvottavélar, leggja mig, drekka smá bjór, borða góðan mat, kjafta, hlæja, lesa Harry Potter, liggja og grillast í Nauthólsvíkinni. Bíð núna eftir grillsteikinni frá manninum og les aðeins meiri Potter, komin á bók nr. 2 en markmiðið er að lesa allar bækurnar aftur áður en ég les þessa nýjustu

purrrrrrrrrrrr
Ronja litla reit um 18:26  
föstudagur, júlí 22, 2005
Vúhú! Er á leiðinni út í Nauthólsvík í góða veðrið, ætla að leggjast í sólbað og lesa bækur, jibbí!!! I love sumarfrí!!
Ronja litla reit um 10:02  
mánudagur, júlí 18, 2005

Jæja ég er greinilega búin að taka mér sumarfrí frá blogginu!
Síðan síðast þá hef ég:

  • Farið í eina utanlandsferð, til London – fyrir hryðjuverk!
  • Farið á tvenna tónleika, Duran Duran og Mötley Crue! Eins og Grísla segir þá á ég bara eftir að fara á Bon Jovi til að hafa gengið almennilega frá 9. áratugnum ;)
  • Farið á ættarmót, írsku dagana, í heimsóknir og svona ýmislegt smálegt
  • Unnið eins og moþerfokker og er loksins komin í langþráð sumarfrí! Reyndar búin að vera í því í viku og hef á þeim tíma náð að græja íbúðina nokkurn veginn eftir að fuglarnir flugu í burtu. Meira að segja svo vel að ég á örugglega ekki eftir að flytja úr henni í vetur.
  • Fengið vinnutilboð sem var samþykkt og felst í því að leysa af á öðrum stað frá og með lokum september. Spennandi :)

Á næstunni er svo planið að halda áfram að ná úr mér streitunni sem er hægara sagt en gert þegar vinnan er þessa eðlis sem hún er. Líka að halda áfram að fara í heimsóknir, lesa skemmtilegar bækur (búin að lesa eina sem hét Húsmóðir í hjáverkum), halda áfram að græja heimilið, fara oftar í ræktina (einu sinni á þremur mánuðum telst víst ekki góður árangur) og almennt hafa það gott áfram :) Ljómandi fínt bara

Ronja litla reit um 14:29  
Ég

Nafn: Ronja litla
Heima: Skóginum, Iceland
Um mig: Jarðbundinn skýjaglópur
sjá prófílinn minn
Fólk
Tilkynningar

Styttist í sumarfrí!!! Whoooppa!

Geymslan
Knúið af

Free Blogger Templates

BLOGGER