Ronja Ræningjadóttir
   
fimmtudagur, júní 09, 2005
Af hverju í ósköpunum var ég svona sein að fatta að gera VISA kortið mitt að vildarkorti!? Ég gæti annars verið að fara í heimsreisu með manninn bráðum!! Meira tjónið... Annars lítið að frétta, allt gengur sinn vanagang, vinna vinna, knúsast, vinna vinna :)


Takk annars fyrir allar ráðleggingarnar, skal lofa að tala ekki meira um þetta fyrr en í haust ;)


áhrif frá Spiderman strákunum mínum
Ronja litla reit um 17:53  
mánudagur, júní 06, 2005
Já... þegar stórt er spurt...

Hvort á ég að eyða peningi eða spara pening?
Hafa nóg pláss eða ekkert pláss?
Eiga í samskiptum læf eða í gegnum tæki?
Mála eða ekki mála?
Keyra í vinnuna eða labba (þ.e.a.s. á meðan vinnustaðurinn flytur ekki!)?
Kaupa eða ekki kaupa íbúð??!!
Ronja litla reit um 18:04  
Ég

Nafn: Ronja litla
Heima: Skóginum, Iceland
Um mig: Jarðbundinn skýjaglópur
sjá prófílinn minn
Fólk
Tilkynningar

Styttist í sumarfrí!!! Whoooppa!

Geymslan
Knúið af

Free Blogger Templates

BLOGGER