|  sunnudagur, ágúst 19, 2007  | 
                         
                        
                           | 
                         
                        
                          Jei ég fann loksins franska rapplagið sem ég er búin að leita að undanfarin ár!
  Danmörk var snilldin ein, takk þið öll fyrir frábærlega skemmtilega samveru :) Lítið annað í fréttum, helst að eftirsumarfrísþunglyndið vegi þungt akkúrat núna - vildi að það væri hægt að snúa þessu við, vinna í einn mánuð á ári og vera í fríi í ellefu búhú... verð góð annað kvöld samt þannig að engar áhyggjur, ég held þetta út. | 
                         
                        
                          |  Ronja litla reit um 17:11   
 
   | 
                        
 
                        
                          | 
                              
                              
                           | 
                         
                   
					
			     |