Ronja Ræningjadóttir
   
sunnudagur, ágúst 19, 2007
Jei ég fann loksins franska rapplagið sem ég er búin að leita að undanfarin ár!

Danmörk var snilldin ein, takk þið öll fyrir frábærlega skemmtilega samveru :) Lítið annað í fréttum, helst að eftirsumarfrísþunglyndið vegi þungt akkúrat núna - vildi að það væri hægt að snúa þessu við, vinna í einn mánuð á ári og vera í fríi í ellefu búhú... verð góð annað kvöld samt þannig að engar áhyggjur, ég held þetta út.
Ronja litla reit um 17:11  
Ég

Nafn: Ronja litla
Heima: Skóginum, Iceland
Um mig: Jarðbundinn skýjaglópur
sjá prófílinn minn
Fólk
Tilkynningar

Styttist í sumarfrí!!! Whoooppa!

Geymslan
Knúið af

Free Blogger Templates

BLOGGER